Lítill jólapúði
- Elín Berglind Skúladóttir
- Jan 12, 2022
- 1 min read
Fyrir jólin gerðu nemendur í 2. og 3. bekk jólagjöf í skólanum, lítinn jólaskrautpúða sem hægt er að hengja upp, t.d. á jólatréið. Ég útbjó smá kennsluáætlun fyrir mig í tengslum við verkefnið og er hægt að hala því niður hér að neðan.

Comments