Í sumarfríinu var ég og Ninna Þórarinsdóttir www.ninna.is með viðburð á Listasumri á Akureyri, listasmiðju í strengjabrúðugerð.
Við settum saman námskeið sem var í 3 daga frá 13-16. Þátttakendur voru á börn á aldrinum 8-11 ára og úr varð ofboðslega skemmtilegir mismunandi karakterar af strengjabrúðum sem krakkarnir bjuggu til.
Í strengjabrúðugerð er krossinn ofan á dálítið atriði, hvernig maður festir strengina upp til að geta stýrt brúðunni vel og hægt að setja saman mismunandi krossa og jafnvel haft þá tvo.
Hér fyrir neðan er kennsluleiðbeiningar fyrir "dýra/hunda" strengjabrúðugerð með dagblöðum og veggfóðurslími.
Comments