top of page

Listkennsla

Verkefni fyrir list- og verkgreinar í grunnskóla

image2 (6).jpeg
341100769_790487512260989_4498852489171543036_n (2)_edited.jpg

UM SÍÐUNA

Þessi síða er gerð til að halda utan um verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendur í list- og verkgreinum. Fyrir mig er hún til að halda utan um verkefnahugmyndir og miðla því sem ég er að gera. Fyrir aðra er velkomið að nýta þessa síðu fyrir sína kennslu sem hugmyndir eða innblástur að verkefnum.

 

Á síðunni er einnig vefverslun þar sem hægt er að styrkja mig í rannsóknar- og þróunarvinnu fyrir myndlistarkennsluna með kaupum á listmunum eftir mig og vörum til listsköpunar. 

Elín Berglind Skúladóttir sjónlistakennari í Lundarskóla á Akureyri. 

20201009_152115_edited_edited.jpg

"Öll börn eru listamenn"

Pablo Picasso

Vefverslunin

Ég hef undanfarið unnið mikið í leirmótun og Raku brennslu. Hér er hægt að kaupa handgerða leirmuni eftir mig, ýmsar vörur til listsköpunar og fleira.

Til að efla mig í listkennslunni vinn ég rannsóknar- og þróunarvinnu í listsköpun

Hér styrkir þú mig með kaupum

Motion book verkefni 5. bekk
00:02
Motion book verkefni 5. bekk
00:03
bottom of page