top of page
Search


Kynning á leirmótunarnámskeiðum
Ég starfa við kennslu sjónlista/myndmenntar í Lundarskóla á Akureyri og hef kennt í grunnskóla síðan 2009. Ég hef unnið með leir og...
Elín Berglind Skúladóttir
Mar 232 min read


Samstarf við listasafn
Á síðasta skólaári vann ég að þróunarverkefni ásamt fræðslufulltrúa Listasafnsins á Akureyri, Heiðu Björk Vilhjálmsdóttur. Við unnum...
Elín Berglind Skúladóttir
Apr 28, 20248 min read


Leonardo Da Vinci - Mona Lisa
Eitt af verkefnum nemenda 5. bekkjar er Mona Lisa. Í því verkefni fræði ég nemendur um endurreisnartímabilið og fjalla sérstaklega um...
Elín Berglind Skúladóttir
Apr 23, 20243 min read


Akrílmálun!
Fyrir byrjendur í málun og alveg eins lengra komna geta akríllitir verið góð lausn þegar kemur að málun á striga. Mikilvægt er að huga að...
Elín Berglind Skúladóttir
Dec 22, 20233 min read


Microkiln - leirbrennsla í örbylgjuofni
Ég er búin að vinna margar tilraunir með brennslu í Microkiln, litlum leirbrennsluofni sem settur er í örbylgjuofn. Þetta er búið að vera...
Elín Berglind Skúladóttir
Aug 10, 20233 min read


Hreyfimyndir og fjarvíddarteikning
Í verkefnavinnu er svo skemmtilegt að bæta tækni við hefðbundin verkefni og kenna nemendum því að nýta listaverk sín í að gera eitthvað...
Elín Berglind Skúladóttir
Apr 9, 20232 min read


Námsmat hjá 7. bekk - stafrænar ferilmöppur
Í ár var markmið mitt í kennslunni að bæta og þróa tækni inn í kennsluna hjá mér. Því eru nokkur verkefni sem nemendur skila stafrænt til...
Elín Berglind Skúladóttir
Nov 13, 20221 min read


Sjálfsmynd - portrett - með AR (augmented reality) möguleikum
Þegar 6. bekkur er að læra um hlutföll í andliti hjá mér finnst mér gott að leyfa þeim að ráða hvaða leið þau fara í að skreyta myndina,...
Elín Berglind Skúladóttir
Oct 29, 20222 min read


Stafræn sjálfsmynd eftir ljósmynd í Procreate
Þegar verið er að teikna stafræna sjálfsmynd er sniðug hugmynd að nýta ljósmynd sem bakgrunn fyrir teikninguna. Þá þarf maður að velja...
Elín Berglind Skúladóttir
Sep 22, 20221 min read


Fjarvíddarteikning - Herbergi með einum fjarvíddarpunkti
Eitt af verkefnum hjá 7. bekk er fjarvíddarteikning með einum fjarvíddarpunkti. Nemendur teikna herbergi og flestir teikna sitt herbergi...
Elín Berglind Skúladóttir
Sep 17, 20222 min read


Strengjabrúðugerð
Í sumarfríinu var ég og Ninna Þórarinsdóttir www.ninna.is með viðburð á Listasumri á Akureyri, listasmiðju í strengjabrúðugerð. Við...
Elín Berglind Skúladóttir
Aug 18, 20221 min read


Sjálfsmyndir / Portrett
Sjálfsmyndir hjá 3. bekk. Læra hlutfall í andlitsteikningu. Nýta leið með hjálparkrosslínur í andlitinu. Teikna létt og stuttar strokur...
Elín Berglind Skúladóttir
May 31, 20221 min read


Pappírsvefnaður
Kennslumyndband um vefnað og pappírsvefnað. Tilvalið verkefni fyrir 1.-3. bekk. Padlet hlekkur með myndbandi, stop motion og námsmati...
Elín Berglind Skúladóttir
May 20, 20221 min read


Risaeðlur
Í haust vann nemendahópur hjá mér í risaeðluþema. Samstarf var við umsjónarkennara og meiri vinna fór fram þar, hjá mér var aðallega...
Elín Berglind Skúladóttir
Mar 27, 20221 min read


Stafræn teikning
Þegar ég vinn með stafræna teikningu hjá krökkum í 1.-5. bekk nota ég ipada og ipadpenna. Mest nota ég með yngri börnum forritið...
Elín Berglind Skúladóttir
Mar 19, 20221 min read


Nestispoki
Á haustdögum var trjáþema hjá 3. bekk og unnu nemendur hjá mér í tengslum við það þema verkefni sem heppnaðist mjög vel. Nemendur gerðu...
Elín Berglind Skúladóttir
Jan 12, 20221 min read


Híbýlahlutur - sjálfbærni
Á haustönninni (2021) var ég á námskeiði í meistaranáminu við HÍ sem sneri að sjálfbærni í textíl og endurnýtingu textílefna. Eitt af...
Elín Berglind Skúladóttir
Jan 12, 20221 min read


Lítill jólapúði
Fyrir jólin gerðu nemendur í 2. og 3. bekk jólagjöf í skólanum, lítinn jólaskrautpúða sem hægt er að hengja upp, t.d. á jólatréið. Ég...
Elín Berglind Skúladóttir
Jan 12, 20221 min read


Litahringurinn
Ég nota litahringinn mikið í kennslu og nýti þá ýmsar kenningar í kringum hann. Hér fyrir neðan er hlekkur á padlet lesborð sem ég bjó...
Elín Berglind Skúladóttir
Oct 24, 20211 min read


Mylluverkefni
Nemendur búa til leikmenn, leikborð, flétta band og lita og sauma poka undir spilið. Unnið á stöðvum í vinnulotum. Mánudaga og...
Elín Berglind Skúladóttir
Oct 23, 20213 min read
bottom of page