Hreyfimyndir og fjarvíddarteikning
Í verkefnavinnu er svo skemmtilegt að bæta tækni við hefðbundin verkefni og kenna nemendum því að nýta listaverk sín í að gera eitthvað...
LIST- OG VERKGREINAR
Þessi síða er gerð til að halda utan um verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendum í list- og verkgreinum. Fyrir mig er hún til að halda utan um verkefnahugmyndir og miðla því sem ég er að gera. Fyrir aðra er velkomið að nýta þessa síðu fyrir sína kennslu sem hugmyndir eða innblástur að verkefnum.
Elín Berglind Skúladóttir sjónlistarkennari í Lundarskóla á Akureyri.
"Öll börn eru listamenn"