Námsmat hjá 7. bekk - stafrænar ferilmöppur
Í ár var markmið mitt í kennslunni að bæta og þróa tækni inn í kennsluna hjá mér. Því eru nokkur verkefni sem nemendur skila stafrænt til...
LIST- OG VERKGREINAR
Þessi síða er gerð til að halda utan um verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendum í list- og verkgreinum. Fyrir mig er hún til að halda utan um verkefnahugmyndir og miðla því sem ég er að gera. Fyrir aðra er velkomið að nýta þessa síðu fyrir sína kennslu sem hugmyndir eða innblástur að verkefnum.
Elín Berglind Skúladóttir sjónlistarkennari í Lundarskóla á Akureyri.
"Öll börn eru listamenn"