top of page

LIST- OG VERKGREINAR

Verkefni fyrir list- og verkgreinar í grunnskóla

20201020_125303_edited_edited_edited.jpg

UM SÍÐUNA

Þessi síða er gerð til að halda utan um verkefni sem ég hef lagt fyrir nemendum í list- og verkgreinum. Fyrir mig er hún til að halda utan um verkefnahugmyndir og miðla því sem ég er að gera. Fyrir aðra er velkomið að nýta þessa síðu fyrir sína kennslu sem hugmyndir eða innblástur að verkefnum. 

Elín Berglind Skúladóttir sjónlistarkennari í Lundarskóla á Akureyri. 

20201009_152115_edited_edited.jpg

"Öll börn eru listamenn"

Pablo Picasso